David Conant, prófessor í heimspeki

Arnaldur

David Conant, prófessor í heimspeki

Kaupa Í körfu

Góðar heimspekilegar ævisögur sjaldséðar "Ævisögur í heimspekilegu ljósi" er yfirskrift málþings sem fer fram á föstudaginn á vegum Heimspekistofnunar Háskóla Íslands og Reykjavíkurakademíunnar. Þar munu tveir erlendir fyrirlesarar fjalla um heimspekilegar ævisögur. James Conant, prófessor í heimspeki við háskólann í Chicago MYNDATEXTI: James Conant, heimspekingur, tekur þátt í málþingi í Reykjavík. ////

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar