Dr. Christoph Zöpel, aðst.utanríkisráðherra Þýskalands

Arnaldur

Dr. Christoph Zöpel, aðst.utanríkisráðherra Þýskalands

Kaupa Í körfu

Aðstoðarutanríkisráðherra Þýskalands um samrunaferlið í ESB Ný ríki þurfa sveigjanleika Christoph Zöpel, aðstoðarutanríkisráðherra Þýskalands, segir í samtali við Kristján Jónsson að Bandaríkin eigi sem fyrr að vera forysturíkið í Atlantshafsbandalaginu og Evrópustoðin svonefnda muni ekki sundra bandalaginu. Hann segir að breyta eigi reglum Evrópusambandsins til að auðvelda nýjum ríkjum að laga sig að samstarfinu. MYNDATEXTI: Dr. Christoph Zöpel, aðstoðarutanríkisráðherra Þýskalands, segist geta séð fyrir sér að eftir fáeina áratugi muni Bandaríkin, Evrópusambandið og Rússland sameinast í nýju öryggis- og varnarbandalagi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar