Kristnihátíð á Þingvöllum - Drekkingarhylur

Kristnihátíð á Þingvöllum - Drekkingarhylur

Kaupa Í körfu

Blómsveigur lagður við Drekkingarhyl Blómsveigur var lagður við Öxará á Þingvöllum á sunnudag í minningu þeirra kvenna sem drekkt var í Drekkingarhyl á 17. og 18. öld. Athöfnin hófst í Þingvallakirkju þar sem séra Arnfríður Guðmundsdóttir, lektor í guðfræðideild, talaði, las ritningartexta og leiddi bænir. MYNDATEXTI: Blómsveigurinn til minningar um konurnar sem drekkt var í Drekkingarhyl var gerður úr íslenskum villijurtum, en þær voru stundum notaðar til að lina þjáningar kvenna vegna barnsburðar og blæðinga. B/////Kristnihátíð á Þingvöllum 2. Júlí 2000

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar