Þverárvirkjun

Halldór Kolbeins

Þverárvirkjun

Kaupa Í körfu

Þverárvirkjun mun nærri því tvöfaldast að afli þegar breytingum á virkjuninni lýkur á næsta ári. Stíflan verður hækkuð um 6 m en við það tvöfaldast vatnsmagnið í Þiðriksvallavatni. Endurbæturnar á virkjuninni kosta um 200 milljónir. Myndatexti: Ólafur Gunnarsson, verkstjóri ÍSTAK, segir framkvæmdir við Þverárvirkjun vera eins umhverfisvænar og hægt er.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar