Hríseyjarferjan

Kristján Kristjánsson

Hríseyjarferjan

Kaupa Í körfu

SKIPSFLAUTUR voru þeyttar á gamla Sævari og fólk á bryggjunni í Hrísey klappaði þegar nýja Hríseyjarferjan sigldi inn Eyjafjörðinn og lagðist að bryggju í Hrísey í fyrsta sinn. Sem kunnugt er hefur afhending nýju ferjunnar dregist á langinn, m.a. vegna galla í skrúfubúnaði, en þau vandræði voru gleymd og gleðin ríkti þegar nýja ferjan var loksins komin heim. MYNDATEXTI: Nýja Hríseyjarferjan siglir í átt til Hríseyjar, en heimamenn hafa lengi beðið komu ferjunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar