Kristnihátíð á Þingvöllum - Ræða forseta

Arnaldur Halldórsson

Kristnihátíð á Þingvöllum - Ræða forseta

Kaupa Í körfu

Kristnihátíð áminning um kjarna trúarinnar ÁVARP Ólafs Ragnars Grímssonar forseta á Þingvöllum á sunnudag fylgir hér á eftir: "Virðulega Alþingi, Íslendingar á Þingvöllum og í heimabyggð. Fyrir þúsund árum gerði Alþingi kristnina að lögmáli Íslendinga, lögmáli vonar og vissu um náð Guðs föður og eilíft líf, lögmáli um hegðan okkar og hugsun, rétta breytni og ranga. MYNDATEXTI: Ólafur Ragnar Grímsson forseti. Kristnihátíð á Þingvöllum 2. Júlí 2000

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar