Kristnihátíð á Þingvöllum Barnaguðsþjónusta

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Kristnihátíð á Þingvöllum Barnaguðsþjónusta

Kaupa Í körfu

Virk þátttaka í barnaguðsþjónustu NOKKUR þúsund ungra sem gamalla hátíðargesta sátu í brekkunni ofan við aðalsviðið þegar þar hófst barnaguðsþjónusta. Þar var fluttur leikþáttur, Karl Sigurbjörnsson biskup talaði við börnin ásamt séra Guðnýju Hallgrímsdóttur, barnakórar sungu við undirleik Skólahljómsveitar Kópavogs og gestir tóku undir barnasálma og sunnudagaskólasöngva. MYNDATEXTI: Við barnaguðsþjónustuna fluttu leikararnir Edda Björg Eyjólfsdóttir, Friðrik Friðriksson og Atli Rafn Sigurðsson leikþátt.////Kristnihátíð á Þingvöllum 1. Júlí 2000

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar