Kristnihátíð á Þingvöllum - Þrymskviða

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Kristnihátíð á Þingvöllum - Þrymskviða

Kaupa Í körfu

Æsir sýna Þrymskviðu HÚN var tilkomumikil, leikgerð leikhópsins Ása á hinu sígilda Eddukvæði, Þrymskviðu. Gunnar Helgason hafði umsjón með uppsetningu verksins, en þar segir af því þegar Mjölni, hamri Þórs, hefur verið stolið og Freyja ástargyðja fæst ekki til að giftast Þrym þursadrottni í skiptum fyrir dýrgripinn. MYNDATEXTI: Frá sýningunni á leikgerð Þrymskviðu. ///////ristnihátíð á Þingvöllum 1. Júlí 2000

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar