Kristnihátíð á Þingvöllum Edward Cassidy og Karl Sigurbjörnsson

Jim Smart

Kristnihátíð á Þingvöllum Edward Cassidy og Karl Sigurbjörnsson

Kaupa Í körfu

"Skynja Ísland með allt öðrum hætti en 1989" "ÞETTA hefur verið með eindæmum ánægjuleg hátíð, merkilegur viðburður eins og Jóhannes Páll páfi orðaði það í bréfi sínu til Íslendinga. Ég hef notið hennar mjög og finnst mikill heiður fólginn í því að hafa fengið að taka þátt í henni," sagði Edward Idris Cassidy kardínáli í samtali við Morgunblaðið en Cassidy var fulltrúi páfagarðs á kristnihátíð á Þingvöllum um helgina. Cassidy ávarpaði m.a. hátíðarfund Alþingis á sunnudagsmorgun og tók síðan þátt í hátíðarmessunni sem haldin var á sunnudag. MYNDATEXTI: Edward Cassidy kardínáli (t.h.) ásamt Karli Sigurbjörnssyni, biskupi Íslands (t.v.). //////Kristnihátíð á Þingvöllum 1. Júlí 2000

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar