Kristnihátíð á Þingvöllum - Í lok krossgöngu

Kristnihátíð á Þingvöllum - Í lok krossgöngu

Kaupa Í körfu

Fjöldi fólks tók þátt í krossgöngu barna með þrjá krossa frá Æskuvöllum að Þingvallakirkju Börnin bera fram minninguna MEÐAL þess sem í boði var á Æskuvöllum, barnasvæðinu á Þingvöllum, var að þremur stórum trékrossum var stillt þar upp og gátu börnin komið þar að og límt steina, skeljar og flísabrot á krossana. MYNDATEXTI: Við lok krossgöngu. Í forgrunni sést einn krossinn sem börnin færðu Þingvallakirkju að gjöf. ///////Kristnihátíð á Þingvöllum 2.Júlí 2000

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar