Leiftur - Keflavík 4:2

Halldór Kolbeins

Leiftur - Keflavík 4:2

Kaupa Í körfu

EFTIR langa bið og mikla mæðu tókst Leiftursmönnum loks að uppskera sigur í efstu deild í sumar. Það voru Keflvíkingar undir stjórn Páls Guðlaugssonar, fyrrum þjálfara Leifturs, sem þurftu að bíta í það súra epli að verða fyrsta fórnarlamb Ólafsfirðinga. MYNDATEXTI: Leiftursmenn höfðu ærna ástæðu til að fagna á heimavelli sínum í gærkvöldi, þar sem þeir unnu sinn fyrsta sigur í efstu deildinni í knattspyrnu. Hér fagna þei Páll Gíslaso, Hörður Már Magnússon, Hlynur Birgisson og Júlíus Tryggvason marki Alberts Arasonar. (myndvinnsla akureyri. leiftursmenn höfðu ærna ástæðu til að fagna á heimavelli sínum í gærkvöld, þar sem þeir unnu sinn fyrsta sigur í efstu deildinni í knattspyrnu. Hér fagna þeir Páll Gíslason, Hörður Már Magnússon, Hlynur Birgisson og Júlíus Tryggvason marki Alberts Arasonar. litur. mbl.kristjan.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar