Víkingaskipið Íslendingur

Víkingaskipið Íslendingur

Kaupa Í körfu

Víkingaskipið Íslendingur kom til hafnar í Narssaq við Breiðafjörð á Grænlandi upp úr miðnætti á sunnudag en nokkuð hafði verið um rekís á siglingarleið Íslendings um Breiðafjörð og einstaka borgarísjaki hafði sést. Mikill mannfjöldi beið við höfnina og fagnaði áhöfn skipsins innilega að því er segir í dagbók skipsins. Myndatexti: Íslendingur hefur verið á siglingu við Grænland og er kominn til hafnar í Narssaq við Breiðafjörð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar