Kristnihátíð á Þingvöllum - Ólafur Darri

Þorkell Þorkelsson

Kristnihátíð á Þingvöllum - Ólafur Darri

Kaupa Í körfu

Höfuð undir feldi FRAMLAG Þjóðleikhússins til Kristnihátíðar fólst í tveimur leiksýningum, annars vegar frumsýningu verksins "Höfuð undir feldi" og hins vegar atriði þar sem nokkrir leikarar brugðu sér í gervi valinkunnra persóna frá ýmsum tímum sem tengjast kristnisögu þjóðarinnar. MYNDATEXTI: Ólafur Darri Ólafsson brá sér í líki séra Magnúsar Runólfssonar á leiklestri leikara úr Þjóðleikhúsinu og las úr ræðu sem séra Magnús flutti 1971.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar