Kristnihátíð á Þingvöllum - Stjórnmálamenn

Þorkell Þorkelsson

Kristnihátíð á Þingvöllum - Stjórnmálamenn

Kaupa Í körfu

Alþingismenn lýstu ánægju sinni með Kristnihátíð Hefðu gjarnan viljað sjá fleira fólk ALÞINGISMENN lýstu mikilli ánægju sinni með hátíðina á Þingvöllum en Alþingi kom saman til sérstaks hátíðarfundar við Lögberg á sunnudagsmorgun í tilefni Kristnihátíðar. MYNDATEXTI: Alþingi hefur aðeins fimm sinnum komið saman á Þingvöllum eftir endurreisn Alþingis 1843. Þeir Halldór Ásgrímsson, Sighvatur Björgvinsson og Páll Pétursson hafa setið þrjá af þessum fimm hátíðarfundum, á hátíðinni 1974, lýðveldisafmælið 1994 og svo nú. Aðspurðir útilokuðu þeir alls ekki að þeir myndu reyna að þrauka í pólitíkinni fram að næsta hátíðarfundi, sem líklega verður 2020!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar