Blíðan fyrir norðan

Kristján Kristjánsson

Blíðan fyrir norðan

Kaupa Í körfu

Íslendingar virðast í auknum mæli ferðast um eigið land, þá oft með tjald, tjaldvagn eða fellihýsi meðferðis og gista svo á tjaldsvæðum hringinn í kringum landið. Um síðastliðna helgi var mikill straumur ferðamanna um Akureyri og nágrenni og fjöldi fólks var í Vaglaskógi. Morgunblaðið kannaði hljóðið í umsjónarmönnum tjaldsvæða eftir helgina. Myndatexti: Það var mikið fjör á tjaldstæðunum á Akureyri um helgina. From: Kristján Kristjánsson Subject: myndir úr blíðunni á ak.fréttum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar