Þorgeirskirkja við Ljósavatn
Kaupa Í körfu
ÞORGEIRSKIRKJA við Ljósavatn í Ljósavatnshreppi í S-Þingeyjarsýslu verður vígð sunnudaginn 6. ágúst nk. Kirkjan er byggð í tilefni 1000 ára kristnitöku á Íslandi og til minningar um Þorgeir Ljósvetningagoða, sem reisti þar fyrstu kirkju staðarins.
MYNDATEXTI: Vinna við smíði Þorgeirskirkju við Ljósavatn er komin vel á veg. Ólafur Olgeirsson var að mála járnið í krossinn, sem settur verður upp rétt við kirkjuna. Krossinn er engin smásmíði, 9 metrar á hæð og tæp tvö tonn að þyngd.
(From: Margrét Þóra
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir