Þorgeirskirkja við Ljósavatn

Margrét Þóra

Þorgeirskirkja við Ljósavatn

Kaupa Í körfu

ÞORGEIRSKIRKJA við Ljósavatn í Ljósavatnshreppi í S-Þingeyjarsýslu verður vígð sunnudaginn 6. ágúst nk. Kirkjan er byggð í tilefni 1000 ára kristnitöku á Íslandi og til minningar um Þorgeir Ljósvetningagoða, sem reisti þar fyrstu kirkju staðarins. MYNDATEXTI: Jón Benónýsson var að vinna við múrverk í Þorgeirskirkju. Jón hefur verið að safna skeggi sl. rúmt hálft ár en hann á einmitt að leika Þorgeir Ljósvetningagoða í leikþætti við Goðafoss þann 6. ágúst og henda þá umdeildum goðum í fossinn. (From: Margrét Þóra Subject: myndir 24 á við grein skíði Hinar þrjár frá framkvæmdum við Þorgeirskirkju við Ljósavatn)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar