Flugslys í Skerjafirði

Flugslys í Skerjafirði

Kaupa Í körfu

Flak flugvélarinnar TF-GTI híft af botni Skerjafjarðar, rétt vestan Nauthólsvíkur á tólfta tímanum á mánudagskvöld. Krani á köfunarpramma var notaður til verksins og var prammanum síðan siglt til hafnar í Kópavogi þar sem flakið var afhent rannsóknarnefnd flugslysa. Þrír menn fórust og þrennt liggur þungt haldið á sjúkrahúsi og er í lífshættu eftir að TF-GTI, eins hreyfils flugvél af gerðinni Cessna 210 Centaurion II, brotlenti í Skerjafirði, skammt undan landi, kl. 20:36 á mánudagskvöld. Vélin var að koma með fimm farþega frá Vestmannaeyjum. Texti 20010330 s. D8: Skiptar skoðanir um skýrslu rannsóknar-nefndar flugslysa Flugslysið í Skerjafirði SKÝRSLA rannsóknar-nefndar um flugslysið í Skerjafirði 7. ágúst í fyrra birtist fyrir viku. MYNDATEXTI: Frá slysstað í Skerjafirði. Texti 20010330 s. 34: Greinargerð Flugmálastjórnar Íslands vegna flugslyss í Skerjafirði 7. ágúst 2000 MYNDATEXTI: Frá vettvangi þegar flugslysið varð í Skerjafirði þann 7. ágúst sl. Hér er verið að hífa flakið upp úr sjónum. ( Flugslys í Skerjafirði 20000807 )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar