Bú 2000

Bú 2000

Kaupa Í körfu

VEGAGERÐIN hefur ráðið smala með hund til að sjá um að reka kindur af vegum frá Hvalfjarðargöngum að Holtavörðuheiði. Á síðasta ári var ekið á yfir 50 kindur á þessu svæði. Þessi tilraun Vegagerðarinnar er til tveggja mánaða og hefur Guðmundur Kr. Guðmundsson, bóndi á Kaðalstöðum, verið ráðinn til starfans. Hann á skoskan fjárhund og notar hann við smalamennskuna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar