Bruni
Kaupa Í körfu
Nokkrar skemmdir urðu á stúku Valbjarnarvallar í Laugardal í gærkvöld eftir að eldur hafði komið upp í dýnum og auglýsingaskiltum við stúkuna. Var allt lið slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins kallað á vettvang en greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins. Grunur leikur á að um íkveikju hafi verið að ræða. Eldurinn kom upp skömmu eftir klukkan átta í gærkvöld en þá var nýhafinn á aðalleikvangi Laugardalsvallar leikur Fram og Grindavíkur í úrvalsdeild Íslandsmótsins í knattspyrnu. Enginn var þó í stúku Valbjarnarvallar, þar sem eldurinn kom upp, en hann er staðsettur við hlið aðalleikvangsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir