Ungt fólk 2000

Jim Smart

Ungt fólk 2000

Kaupa Í körfu

Neysla áfengis og vímuefna minnkar meðal unglinga Dregið hefur úr áfengisneyslu, reykingum og neyslu hass og sniffefna meðal nemenda í efstu bekkjum grunnskóla, annað árið í röð. Þetta kemur fram í rannsókninni Ungt fólk 2000. ÞAÐ var Þórólfur Þórlindsson, formaður Áfengis- og vímuvarnaráðs, sem kynnti niðurstöður rannsóknarinnar Ungt fólk 2000 á blaðamannafundinum. Í niðurstöðum könnunarinnar, sem framkvæmd var af Rannsóknum & greiningu, kemur í ljós að annað árið í röð dregur úr áfengisneyslu og reykingum. MYNDATEXTI: Þórólfur Þórlindsson kynnir niðurstöður rannsóknarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar