Ölvunarakstur

Ölvunarakstur

Kaupa Í körfu

SÉRÚTBÚIN bifreið Ríkislögreglustjóraembættisins, með tækjabúnað til töku öndunarsýna vegna meints ölvunaraksturs, var tekin í notkun á ný í síðustu viku. Embættið fékk bílinn og tvö öndunarsýnatæki fyrir tveimur árum, 25. júlí 1998, en í kjölfar dómsmáls var hætt að nota tækin tímabundið meðan unnið var að verklagsbreytingum. Myndatexti: Hjálmar Björgvinsson lögreglumaður tekur öndunarsýni í nýja tækinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar