Tónlistarmenn á Kirkjubæjarklaustri

Jim Smart

Tónlistarmenn á Kirkjubæjarklaustri

Kaupa Í körfu

Ungir tónlistarmenn á Kirkjubæjarklaustri Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri hafa verið starfræktir frá 1991 og um næstu helgi, dagana 11.,12. og 13. ágúst, verða þeir haldnir í tíunda skipti. Að þessu sinni eru það ungir tónlistarmenn sem eru í forgrunni. Haldnir verða þrennir tónleikar MYNDATEXTI: Hópurinn sem stendur að Kammertónleikum á Kirkjubæjarklaustri í ár ásamt tónskáldinu sem samið hefur verk fyrir hátíðina í ár. Frá vinstri: Sif Tulinius, Guðrún Hrund Harðardóttir, Nína Margrét Grímsdóttir, Sigurður Bjarki Gunnarsson, Finnur Bjarnason, Edda Erlendsdóttir og Mist Þorkelsdóttir. Á myndina vantar Sigurbjörn Bernharðsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar