Köfun að TF- GTI hófust um stundarfjórðungi eftir útkall

Sverrir Vilhelmsson

Köfun að TF- GTI hófust um stundarfjórðungi eftir útkall

Kaupa Í körfu

Allt tiltækt lið Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var sent á slysstað þegar tilkynning um flugslysið barst. Lögreglan í Reykjavík bar ábyrgð á og stjórnaði aðgerðum á slysstað. Um fimmtán mínútum eftir útkall hófu kafarar köfun niður að flakinu. Myndatexti: Slökkviliðsmennirnir Erling Júlínusarson og Albert Jón Sveinsson köfuðu fyrstir niður að flugvélarflakinu. Friðrik Þorsteinsson varðstjóri sá um vettvangsstjórn af prammanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar