Akvarell Ísland 2000

Akvarell Ísland 2000

Kaupa Í körfu

KÖTTUR SEM FER SÍNAR EIGIN LEIÐIR Samsýning tólf myndlistarmanna, sem nota mikið vatnsliti við listsköpun sína, var opnuð í gærkvöldi. Sýningin ber yfirskriftina Akvarell Ísland 2000 og er haldin í Hafnarborg. Seinna í greininni. Myndlistarmennirnir sem sýna eru Alda Ármanna Sveinsdóttir, Ásta Árnadóttir, Daði Guðbjörnsson, Eiríkur Smith, Guðrún Svava Svavarsdóttir, Gunnlaugur Stefán Gíslason, Hafsteinn Austmann, Hlíf Ásgrímsdóttir, Katrín H. Ágústsdóttir, Kristín Þorkelsdóttir, Pétur Friðrik og Torfi Jónsson. MYNDATEXTI: Gunnlaugur Stefán Gíslason styður sig við eina af myndum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar