Dagur íslenskrar tungu

Þorkell Þorkelsson

Dagur íslenskrar tungu

Kaupa Í körfu

Hátíðisdagur móðurmálsins NEMENDUR í grunnskólum landsins héldu með pomp og prakt upp á dag íslenskrar tungu í gær. Margir skólar skipulögðu sérstaka dagskrá í tilefni dagsins þar sem höfuðáhersla var lögð á móðurmálið með söng og leik. MYNDATEXTI. Nemendur í Rimaskóla voru skrautbúnir og þjóðlegir í tilefni dagsins í gær eins og glöggt má sjá. ATH. myndin sem birt var frá Langholtsskóla vear alveg ómerkt gátum því ekki sett hana í safnið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar