Íslensku þátttakendurnir í Röddum Evrópu

Íslensku þátttakendurnir í Röddum Evrópu

Kaupa Í körfu

Raddir Evrópu hljóma um álfuna REYKJAVÍK stýrir einu viðamesta samstarfsverkefni menningarborganna árið 2000. Tíu ungmenni á aldrinum 16-23 ára hafa verið valin frá hverri borg til að syngja saman í kórnum Raddir Evrópu. MYNDATEXTI: Íslensku þátttakendurnir í Röddum Evrópu ásamt Þorgerði aðalstjórnanda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar