Ástkonur Picassos

Halldór Kolbeins

Ástkonur Picassos

Kaupa Í körfu

Ástkonur Picassos, leikrit eftir hinn írska Brian McAvera, verður frumsýnt á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins í kvöld, laugardagskvöld. MYNDLISTARMAÐURINN Pablo Picasso átti fjölda ástkvenna um ævina en það voru einkum átta þeirra sem taldar eru hafa haft áhrif á tiltekin tímabil í myndlist hans - sem var æði langt, Picasso fæddist árið 1881 og lést árið 1973, eða 92 ára að aldri. MYNDATEXTI: Guðrún Gísladóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Helga Jónsdóttir og Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar