Búrhvalshræ við Valdasteinastaði

Rax/Ragnar Axelsson

Búrhvalshræ við Valdasteinastaði

Kaupa Í körfu

Veisla hjá mávunum á Hrútafirði MÁVARNIR í Hrútafirði hafa gert sér gott af búrhvalnum sem strandaði framan við bæinn Valdasteinastaði 27. ágúst síðastliðinn. Veður og vindar hafa nú hrakið hvalshræið inn undir fjarðarbotninn þar sem það liggur á grunnu vatni. Fljótlega eftir að hvalurinn strandaði varð vart fitubrákar sem frá honum lagði. Að sögn Mána Laxdal, bónda á Valdasteinastöðum, virðist brákin ekki hafa orðið fuglalífi í firðinum að meini. ENGINN MYNDATEXTI. Mávarnir í Hrútafirði hafa gert sér gott af búrhvalnum sem strandaði framan við bæinn Valdasteinastaði þann 27. ágúst síðastliðinn. Veður og vindar hafa nú hrakið hvalshræið inn undir fjarðarbotninn þar sem það liggur á grunnu vatni. Fljótlega eftir að hvalurinn strandaði varð vart fitubrákar sem frá honum lagði. Að sögn Mána Laxdal, bónda á Valdasteinastöðum, virðist brákin ekki hafa orðið fuglalífi í firðinum að meini.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar