Á skólabekk

Á skólabekk

Kaupa Í körfu

Norræn tunga á undanhaldi Norrænir málverndarsinnar hafa miklar áhyggjur af útbreiðslu enskunnar í faglegri umræðu sem þeir óttast að verði á kostnað norrænu málanna. Þeir eru hins vegar ekki sammála hversu alvarleg staðan sé og þá ekki heldur hvort grípa þurfi til aðgerða, skrifar Urður Gunnarsdóttir. NORRÆN tungumál eru undir stöðugum þrýstingi frá ensku sem virðist á góðri leið með að verða fagtungumál í mörgum starfsgreinum á Norðurlöndum, t.d. í Danmörku. "Enskan er æ meira áberandi í starfsgreinum t.d. innan læknisfræði, tækni og í tölvugeiranum og er á góðri leið með að útrýma dönskunni þar. MYNDATEXTI: Kennslustund í íslenskum skóla. Í Danmörku hefur verið lagt til, að enskukennslan verði færð niður í fyrsta bekk grunnskólans en sjálft móðurmálið, danskan, á orðið í vök að verjast á mörgum sviðum. mynd úr safni, birtist fyrst 19920216 - ljósmynd finnst ekki skráð í safni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar