Árbæjarsafn - Nemendur Foldaskóla

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Árbæjarsafn - Nemendur Foldaskóla

Kaupa Í körfu

Börn kynnast gömlum jólasiðum NEMENDUR úr Foldaskóla fengu að kynnast jólasiðum fyrri tíma þegar þeir heimsóttu Árbæjarsafn. Þar var þeim meðal annars sýnt hvernig tólgarkerti og annað jólaskraut var búið til í gamla daga. ENGINN MYNDATEXTI. NEMENDUR úr Foldaskóla fengu að kynnast jólasiðum fyrri tíma þegar þeir heimsóttu Árbæjarsafn. Þar var þeim meðal annars sýnt hvernig tólgarkerti og annað jólaskraut var búið til í gamla daga. Einnig fengu þeir að heyra alls kyns sögur, meðal annars af jólakettinum og jólaveinunum þrettán, sem brátt koma til byggða. Um helgina verða ljós tendruð á jólatrjám um land allt, meðal annars á Óslóartrénu á Austurvelli. krakkar úr foldaskóla skoða ýmislegt sem tengist jólunum eins og þau voru í gamla daga, eins og hvernig kerti voru búin til......... svo fá þau að heyra sögurnar um jólasveinana og jólaköttinn og fl og fl....

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar