Hraunsholt Garðabæ

Þorkell Þorkelsson

Hraunsholt Garðabæ

Kaupa Í körfu

Nýjar lóðir í Hraunsholti í Garðabæ Framundan er lóðaúthlutun á afar eftirsóknarverðu svæði í Ásum á Hraunsholti. Magnús Sigurðsson ræddi við Bergljótu S. Einarsdóttur, skipulagsfulltrúa í Garðabæ. Gert er ráð fyrir mikilli uppbyggingu þar í bæ á næstu árum. MYNDATEXTI: Horft yfir fyrirhugað byggingarsvæði í Hraunsholti. Í forgrunni er Hafnarfjarðarvegur og til vinstri sést í Álftanesveg. Landinu hallar þarna til suðurs, horfir vel við sólu og er í miklu skjóli fyrir norðanáttinni. Útsýnið er til suðurs yfir hraunið og til Reykjanesfjallgarðsins. Yfirleitt er þetta gott byggingarland.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar