Blásarakvintettinn Serpent

Þorkell Þorkelsson

Blásarakvintettinn Serpent

Kaupa Í körfu

Lúðrahljómur og jólastemmning MÁLMBLÁSARAHÓPURINN Serpent heldur tónleika í Salnum í TÍBRÁ, tónleikaröð tónlistarhúss Kópavogs á morgun, sunnudag, kl. 17. Hópurinn er skipaður fimm trompetleikurum, fjórum hornleikurum, þremur básúnuleikurum auk bassabásúnuleikara, euphoniumleikara og túbuleikara. Stjórnandi hópsins er Kjartan Óskarsson.Trompetleikarar: David Nooteboom, Einar St. Jónsson, Eiríkur Örn Pálsson, Guðmundur Hafsteinsson, Jóhann I. Stefánsson. Hornleikarar: Emil Friðfinnsson, Jóhann Björn Ævarsson, Stefán Jón Bernharðsson, Þorkell Jóelsson. Básúnuleikarar: Jón Halldór Finnsson, Oddur Björnsson, Sigurður Þorbergsson. Bassa-/kontrabassabásúna: David Bobroff. Euphonium: Oddur Björnsson. Túba: Þórhallur I. Halldórsson Stjórnandinn Kjartan Óskarsson starfar sem klarinettuleikari við Sinfóníuhljómsveit Íslands og kennari við Tónlistarskólann í Reykjavík. Kjartan hefur starfað með ýmsum blásarasveitum á árunum 1982-1987. MYNDATEXTI: Félagar í blásarahópnum Serpent.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar