Málþing um EES-samninginn

Þorkell Þorkelsson

Málþing um EES-samninginn

Kaupa Í körfu

Framsögumenn á málþingi um EES-samninginn og valkosti Íslendinga í Evrópumálum voru ekki á eitt sáttir um hvort Íslandi bæri að sækja um aðild að ESB eða ekki. Fram kom einnig að áhrif Íslands á lagasetningu vegna Evrópska efnahagssvæðisins væru takmörkuð. Myndatexti: Baldur Þórhallsson lektor (lengst til vinstri), Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra og Ágúst Einarsson prófessor ræddu um EES-samninginn og valkosti Íslendinga í Evrópumálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar