Íslenskur brasilískur sjávarútvegssamningur

Þorkell Þorkelsson

Íslenskur brasilískur sjávarútvegssamningur

Kaupa Í körfu

Alex Du Mont, aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra Brasilíu, kynnir Ármanni Kr. Ólafssyni, aðstoðarmanni sjávarútvegsráðherra Íslands, Ólafi Þór Jóhannssyni, framkvæmdastjóra FMS, og Árna M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra umfang og möguleika brasilísks sjávarútvegs. frétt: FISKMARKAÐUR Suðurnesja undirritaði í gær fjórhliða samstarfssamning við alríkisstjórnina í Brasilíu, fylkisstjórnina í Rio-fylki og United Projects Developments um uppbyggingu fullkomins fiskmarkaðar og þróun fiskveiða í Rio-fylki. Fiskmarkaðurinn mun til að byrja með selja fisk af 10 bátum sem fluttir verða til Brasilíu frá Íslandi. Samningurinn kveður á um víðtækt samstarf á sviði sjávarútvegs í

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar