Reynisvatnsbyggð

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reynisvatnsbyggð

Kaupa Í körfu

Lóðaúthlutun framundan á austursvæði Grafarholts Fjölbýli mun setja svip á austursvæði Grafarholts. Magnús Sigurðsson ræddi við Kanon-arkitekta, sem skipulögðu svæðið og leggja áherzlu á þétta byggð þar og gott skjól. MYNDATEXTI: Kanon-arkitektar hönnuðu skipulagssvæðið: Þorkell Magnússon, Bjargey Guðmundsdóttir, Þórður Steingrímsson, Halldóra Bragadóttir og Helgi B. Thoroddsen. Í baksýn er skipulagssvæðið og Reynisvatn, sem setur mikinn svip á umhverfið. Uppi á hæðinni sjást vatnstankarnir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar