Steinunn Bessason - Skart

Steinunn Bessason - Skart

Kaupa Í körfu

Steinarnir hennar Steinu Steinunn Bessason er íslensk listakona sem flutti kornung með foreldrum sínum til Winnipeg í Kanada á sjötta áratugnum og hefur búið þar nánast alla tíð síðan. Steinþór Guðbjartsson blaðamaður og Kristinn Ingvarsson ljósmyndari heimsóttu Steinu og skoðuðu það sem hún er að búa til. OFT ER sagt um menn að þeir séu þúsundþjalasmiðir og sennilega fellur Steina undir þá skilgreiningu. MYNDATEXTI: Steina notar kopar, leður og steina í skartgripina. Hún setur þetta saman á ákveðin hátt og síðasta verkið er að mála steinana.//Steinarnir eru eins misjafnir og þeir eru margir og stundum lætur hún þá njóta sín eins og þeir koma fyrir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar