Goðafoss - Lífið um borð

Þorkell Þorkelsson

Goðafoss - Lífið um borð

Kaupa Í körfu

FÆRANDI VARNINGINN HEIM ÞEGAR flogið er með þotu milli landa skekkist tilfinningin fyrir fjarlægðum. Jörðu er sleppt á Íslandi og þremur tímum síðar er lent í heimsborg á meginlandi Evrópu. Álfan virðist svo undarlega innan seilingar. //Gámur er ekki fiskkassi Fraktskip eru meðal þeirra farkosta sem bjóða upp á þessa einstöku tilfinningu, að finna fyrir fjarlægðum. Alla daga vikunnar. Árið um kring. MYNDATEXTI: Skýrar línur - Goðafoss er feiknarstórt skip, 165 metrar að lengd og 27 metra breitt. ////////////////////// Skýrar línur Goðafoss er feiknarstórt skip, 165 metrar að lengd og 27 metra breitt.Til viðmiðunnar er þessi dráttarbátur sem leið á hjá, reyndar í nokkurri fjarlægð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar