Guðbrandsbiblía - Gjöf

Þorkell Þorkelsson

Guðbrandsbiblía - Gjöf

Kaupa Í körfu

Grafarvogskirkju færðar gjafir GRAFARVOGSKIRKJU í Reykjavík var afhent áletruð Guðbrandsbiblía að gjöf í gær svo og fáni og fánastöng. Gefendur biblíunnar eru byggingaraðilar í Víkurhverfi en fjölskylda Haraldar Pálssonar byggingameistara gaf fánann en Haraldur sat í byggingarnefnd Grafarvogskirkju. Þeir sem gáfu Guðbrandsbiblíuna eru: Arnljótur Guðmundsson, Birgir R. Gunnarsson, Guðmundur Hervinsson, Gissur og Pálmi ehf., Húsafl, Húsafl sf., Húsvirki hf., Magnús G. Jensson, Tryggvi Rafn Valdimarsson og Örn Isebarn. Bjarni Grímsson, formaður sóknarnefndar, og sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur tóku við gjöfunum fyrir hönd kirkjunnar. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar