Tryggvi Sigurbjarnarson og Jón Norðfjörð

Kristinn Invarsson

Tryggvi Sigurbjarnarson og Jón Norðfjörð

Kaupa Í körfu

Skömmu fyrir jólin 1972 gerði ofsaveður og féll mastur í Búrfellslínu 1 við Hvítá. Rofnaði straumur til álversins í Straumsvík og rafmagn var skammtað í Reykjavík. MYNDATEXTI: Tryggvi Sigurbjarnarson rafmagnsverkfræðingur og Jón Norðfjörð rafvirkjameistari lentu í einni mestu raflínuviðgerð Íslandssögunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar