Magnús Þorsteinsson og Þuríður

Þorkell Þorkelsson

Magnús Þorsteinsson og Þuríður

Kaupa Í körfu

Safnar furðufiskum Magnús Þorsteinsson, baadermaður á Snorra Sturlusyni RE, hefur safnað furðufiskum fyrir Hafrannsóknarstofnun í áratug. Hann hefur komið með nokkkur þúsund slíka fiska á land og segir að svo virðist sem stöðugt megi finna nýjar tegundir. Þuríður Maganea Þórðardóttir, fjögurra ára, tók á móti afa sínum, þegar hann kom til Reykjavíkur með meðal annars nokkra furðufiska eftir túr nýliðinnar aldar. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar