Ríkisstjórnarfundur

Sverrir Vilhelmsson

Ríkisstjórnarfundur

Kaupa Í körfu

Forsætisráðherra skipar starfshóp til að bregðast við dómi Hæstaréttar Nýtt lagafrumvarp verði tilbúið fljótlega RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á aukafundi í gærmorgun tillögu Ingibjargar Pálmadóttur heilbrigðisráðherra um að skipa sérstakan starfshóp til að greina hvaða leiðir eru færar til að bregðast við nýföllnum dómi Hæstaréttar, um að skerðingarákvæði tekjutengingarmaka samræmist ekki jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar. MYNDATEXTI: Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra svarar fyrirspurnum fréttamanna eftir ríkisstjórnarfund í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar