Áslaug Geirsdóttir, prófessor

Sverrir Vilhelmsson

Áslaug Geirsdóttir, prófessor

Kaupa Í körfu

Nýjar niðurstöður rannsókna kynntar á tuttugustu og fimmtu norrænu jarðvísindaráðstefnunni í Reykjavík Snefilefni í jarðvegi talin valda riðusjúkdómum Nú stendur yfir á Íslandi 25. norræna vetrarráðstefna jarðvísindamanna þar sem kynntar eru nýjustu niðurstöður rannsókna á ýmsum sviðum jarðvísinda. MYNDATEXTI: Áslaug Geirsdóttir, prófessor við jarð- og landfræðiskor Háskóla Íslands, hefur rannsakað setkjarna í landgrunni og stöðuvötnum. Ráðstefna Jarðfræðinga í Háskólabíó, Kristín Vala Ragnarsdóttir og Áslaug Geirsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar