Nýr aðalkjörræðismaður Finnlands

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nýr aðalkjörræðismaður Finnlands

Kaupa Í körfu

Nýr aðalkjörræðismaður Finnlands ÞÓRÐUR Guðmundsson, forstjóri Hátækni hf, hefur verið tilnefndur sem aðalkjörræðismaður Finnlands í Reykjavík. Hann tekur við af Haraldi Björnssyni, sem verið hefur ræðismaður Finnlands í Reykjavík síðan 1965 og aðalkjörræðismaður frá 1968 en hann lét af störfum í lok desember ------------------- Lengst til vinstri á myndinni er Gunnlaug Jóhannesdóttir, eiginkona Þórðar Guðmundssonar nýs aðalkjörræðismanns sem stendur henni við hlið. Þá kemur Þóra Stefánsdóttir, eiginkona Haraldar Björnssonar fráfarandi aðalkjörræðismanns, sem næstur er í röðinni og lengst til hægri er Timo Koponen, sendiherra Finnlands á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar