Flóð í Hvítá - Sigurður Sigmundsson

Rax/Ragnar Axelsson

Flóð í Hvítá - Sigurður Sigmundsson

Kaupa Í körfu

Miklir vatnavextir í ám á Suðurlandi - úrkomumet frá 1979 slegið á Kvískerjum Flóðin í Hvítá tóku að réna í gærkvöld MIKIL flóð í Hvítá í Árnessýslu náðu hámarki sínu um klukkan 21 í gær við bæinn Auðsholt í Hrunamannahreppi. MYNDATEXTI: Sigurður Sigmundsson tók sér sæti á bekk og spjallaði við bóndann í Auðsholti enda ekki um annað að ræða nema heimsækja bæinn á báti því ófært var bílum þar sem bærinn var umflotinn vatni og tún á kafi. Sigurður Sigmundsson spjallar við bóndan á bænum , en bærin er umflotin vatni og tún á kafi,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar