Orkuveita Reykjavíkur

Sverrir Vilhelmsson

Orkuveita Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Stefnt að því að jarðvarmavirkjun á Hellisheiði verði tilbúin árið 2005 Samningur um ráðgjafastörf undirritaður í gær ORKUVEITA Reykjavíkur stefnir að því að 120 megavatta jarðvarmavirkjun á Hellisheiði verði tilbúin 2005 og er áætlaður kostnaður um 12 milljarðar króna. MYNDATEXTI.Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, og Alfreð Þorsteinsson, stjórnarformaður Orkuveitunnar, undirrituðu samninginn í gær ásamt fulltrúum ráðgjafafyrirtækjanna sem verkið vinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar