Rafræn viðskipti - Undirritun samkomulags

Sverrir Vilhelmsson

Rafræn viðskipti - Undirritun samkomulags

Kaupa Í körfu

Nýr samráðsvettvangur um rafræn viðskipti FJÖGUR samtök, sem láta sig upplýsingatækni og rafræn viðskipti varða, hafa undirritað samkomulag um samráðsvettvanginn SARÍS, Samráð um rafrænt Ísland. MYNDATEXTI: Frá undirritun samkomulags um samráðsvettvanginn SARÍS. Á myndinni eru, frá vinstri, Rúnar Már Sverrisson, frá Fagráði í upplýsingatækni og formaður SARÍS, Karl F. Garðarsson, formaður ICEPRO, Eggert Ólafsson, formaður Skýrslutæknifélagsins, og Vilhjálmur Egilsson, formaður EAN. Undirskrift, SARIS samráð um rafrænt Íslands

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar