Forvarnarátak lögreglu og fleiri aðila hjá níundu bekkjum í Re

Morgunblaðið/Júlíus

Forvarnarátak lögreglu og fleiri aðila hjá níundu bekkjum í Re

Kaupa Í körfu

Fíkniefni og afbrot haldast í hendur "FLESTIR þeirra sem sitja í fangelsum á Íslandi í dag eru þar vegna afbrota sem þeir frömdu í tengslum við fíkniefnaneyslu," segir Heimir Ríkharðsson, lögreglumaður í forvarnar- og fræðsludeild lögreglunnar í Reykjavík og segir lögregluna fullyrða að fíkniefni og afbrot haldist í hendur./Lögreglan í Reykjavík stendur ásamt Félagsþjónustunni í Reykjavík og Marita forvarnar- og hjálparstarfi að fíkniefnafræðsluverkefninu "Hættu áður en þú byrjar" sem beint er að nemendum í 9. bekk grunnskóla. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar