Náttúrufræðistofnun

Sverrir Vilhelmsson

Náttúrufræðistofnun

Kaupa Í körfu

Þúsundir svartfugla hefur rekið að landi "Stórir atburðir orðið norður í hafi" ÞÚSUNDIR dauðra langvía og stuttnefja hafa fundist á strandlengjunni frá Langanesi í norðri til Arnarfjarðar á Vestfjörðum. Aðrar tegundir svartfugls hafa einnig fundist dauðar en í mun minni mæli. ------------------- Fjöldi hræja hefur verið krufinn og segir Ólafur K. Nielsen, fuglafræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands líklegast að fuglarnir hafi drepist úr hungri þó veirusýking sé ekki útilokuð enginn myndatexti. ( Álka, Stuttnefja, Langvía )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar