Hannes Lárusson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hannes Lárusson

Kaupa Í körfu

Í vestursal Kjarvalsstaða hefur heilt þorp risið á örskömmum tíma. Tilefnið er einkasýning Hannesar Lárussonar, Hús í hús. HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR heimsótti þorpið og hitti þar listamanninn að máli. Á sýningunni Hús í hús, sem verður opnuð á Kjarvalsstöðum kl. 16 í dag, hefur Hannes Lárusson komið fyrir ellefu húsum, sem minna á leikmynd, enda hönnuð með ímyndað notagildi í huga. MYNDATEXTI: Hannes Lárusson gægist milli húsa í vestursal Kjarvalstaða, þar sem hann opnar sýninguna "Hús í hús".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar